13.06.2011 10:06
Högaberg FD 110
Þetta skip hefur í gegn um tíðina átt ýmsar tengingar við Íslands, enda var það í eigu dótturfyrirtækis Samherja í Færeyjum og því flaggað til Íslands eftir þörfum og hér hér m.a. Háberg GK 299 og Högaberg EA o.fl.

Högaberg FD 110 ex 2654, Háberg GK 299 og Högaberg Ea o.fl., hér í Fuglafjordur í Færeyjum © mynd Shipspotting, Gunnar Olsen, 20. mars 2008

Högaberg FD 110 ex 2654, Háberg GK 299 og Högaberg Ea o.fl., hér í Fuglafjordur í Færeyjum © mynd Shipspotting, Gunnar Olsen, 20. mars 2008
Skrifað af Emil Páli
