13.06.2011 00:00
Vinur GK 96
Hér kemur myndasyrpa sem ég tók á fjórða tímanum á hvítasunnudag, er báturinn var að fara út til veiða. en þetta er önnur veiðiferðin, síðan endurbótum í kjölfar brunans hér fyrir meira ári síðan lauk. Sést báturinn bakka frá bryggju og sigla út Grófina í Keflavík.













2477. Vinur GK 96, siglir út úr Grófinni í Keflavík © myndir Emil Páll, 12. júní 2011













2477. Vinur GK 96, siglir út úr Grófinni í Keflavík © myndir Emil Páll, 12. júní 2011
Skrifað af Emil Páli
