12.06.2011 20:00

Haukafell SF 111

Margir hafa spáð í það af hverju þessi Hornafjarðarbátur er oftast í höfnum í Kópavogi og Hafnarfirði og nú í Grófinni í Keflavík. Ástæðan er sú að þó báturinn hafi alltaf verið skráður með SF, er eigandinn búsettur í Kópavogi.


           2784. Haukafell SF 111, í Grófinni, Keflavík © mynd Emil Páll, 12. júní 2011