12.06.2011 19:00

Tveir bræður

Hér sjáum við tvo bræður, báða ættaða frá Kína og hétu báðir öðrum nöfnum í fyrstu, en eiga í dag sömu foreldra


    2454. Siggi Bjarna GK 5 og 2430. Benni Sæm GK 26, í Sandgerði í dag © mynd Emil Páll, 12. júní 2011