12.06.2011 00:00
Jökull, Breki og Halldór Jónsson
Þótt ótrúlegt sé þá eru myndir þær sem nú koma símamyndir, sem Þorgrímur Ómar Tavsen tók á sínum tíma, en vegna bilunar í símanum náði hann þeim ekki út fyrr en nú. Finnst mér skarpleikinn á myndunum úr braki bátanna, mjög mikill s.s. þar sem sést ballestin sem eru hnoðnaglar og blýkúlur. Skipti ég myndunum í þrjá flokka eftir nafni bátanna.
Jökull





288. Jökull SK 16, er hann hélt frá Njarðvík á dögunum eftir viðgerð og undirbúning
Halldór Jónsson

Blýkúlur og hnoðnaglar, sem var þarna í miklu magni, enda ballestin aftan til í bátnum


Loka rifrildið á 540. Halldóri Jónssyni SH 217
Reynir - Stormur/Breki


733. Stormur-Breki eða Reynir GK 355, felldur í slippnum
© símamyndir Þorgrímur Ómar Tavsen, í maí 2011
Jökull





288. Jökull SK 16, er hann hélt frá Njarðvík á dögunum eftir viðgerð og undirbúning
Halldór Jónsson

Blýkúlur og hnoðnaglar, sem var þarna í miklu magni, enda ballestin aftan til í bátnum


Loka rifrildið á 540. Halldóri Jónssyni SH 217
Reynir - Stormur/Breki


733. Stormur-Breki eða Reynir GK 355, felldur í slippnum
© símamyndir Þorgrímur Ómar Tavsen, í maí 2011
Skrifað af Emil Páli
