11.06.2011 20:00
Reynir KG 168 sennilega íslenskur f.h. síðustu aldar

Reynir KG 168 © mynd Sverri Egholm, í mars 2009
Sá Reynir sem ég tel þetta vera, hefur alltaf borið þetta sama nafn og var smíðaður snemma á fyrri öld og var Íslenskur til ársins 1946 að hann var seldur til Færeyjar. Á Íslandi bar hann nr. BA 148, GK 514 og MB 99. Í Færeyjum hefur þessi örugglega borið númerin P 68, FD 420 og núverandi KG 168
Skrifað af Emil Páli
