11.06.2011 17:00
Kalima P. H 61 ex Sigfús Bergmann GK

Kalima p. H 61 ex 179. Sigfús Bergmann GK 38, í Gilleje © mynd Shipspotting, Benny Elbæk, 11. feb. 2010
Smíðanúmer 66 hjá Ernest Werft Thalmann WEB, Brandenburg, Austur-Þýskalandi, eftir teikningu Hjálmars R. Bárðarsonar. Kom til Grindavíkur, þriðjudaginn 28. ágúst 1962.
Lengdur í Rixör, Noregi 1966. Seldur úr landi til Danmerkur 9. júní 1982. og skráður þar sem togari. Endurbyggður 1986.
Nöfn: Sigfús Bergmann GK 38, Lene Westh R 172, Kalima H 61 og núverandi nafn: Kalima P H 61
Skrifað af Emil Páli
