11.06.2011 15:06
Ægir bjargðai 100 manns af skútu í dag
mbl.is
Varðskipið Ægir, sem nú sinnir landamæragæslu fyrir Evrópusambandið, bjargaði í dag um 100 manns af vélarvana seglbáti nálægt eynni Krít í Miðjarðarhafi. Fólkið ætlaði að sigla frá Egyptalandi til Ítalíu, að sögn grísku strandgæslunnar
Skrifað af Emil Páli

