11.06.2011 09:10
Polarhav ex íslenskur
Í gær sagði ég frá þessu sama skipi og birti þá mynd af því sem Robofisk, en nú hef ég komist yfir mynda af því eins og það er í dag og birti hana því hér.

Polarhav N-15-ME ex 2140. Skotta o.fl., í Bodö, 13. jan. 2010 © mynd Shipspotting Sture Petersen

Polarhav N-15-ME ex 2140. Skotta o.fl., í Bodö, 13. jan. 2010 © mynd Shipspotting Sture Petersen
Skrifað af Emil Páli
