10.06.2011 20:00

Jökulfellið í Njarðvík


   Jökulfellið í Njarðvíkurhöfn © mynd í eigu Björns og Tómasar Knútssona, en ættuð frá Skipadeild SÍS

Af Facebook: Tómas J. Knútsson Jökulfellið sumarið 1992. Samskip sá um Varnarliðsflutningana og var Björn Knútsson svæðisstjóri í Norfolk. Ég skellti mér í hásetann og sigldi í eitt ár milli Íslands og USA