10.06.2011 19:00

Tvö fell í Holtagörðum


        Tvö Sambandskip í Holtagörðum og sýnist mér að það sem er að koma, sé Dísafellið
© mynd úr safni Björns og Tómasar Knútssona, en ættuð frá Skipadeild SÍS. Athyglisvert er að Dísafellið er ekki með neinn krana og því aðeins flutningaprammi í raun, nánar sést það á myndum sem ég mun síðar birta af skipinu
.