10.06.2011 16:48
Happasæll til makrílveiða
Happasæll KE var í morgun tekinn upp í Njarðvíkurslipp, þar sem hann verður gerður klár fyrir makrílveiða, en hann verður einn af þeim sex bátum sem gerður verður út á makrílveiðar og leggja upp hjá sama aðilanum í Njarðvík í sumar.

13. Happasæll KE 94, á leið að slippbryggjunni í Njarðvík í morgun © mynd Emil Páll, 10. júní 2011

13. Happasæll KE 94, á leið að slippbryggjunni í Njarðvík í morgun © mynd Emil Páll, 10. júní 2011
Skrifað af Emil Páli
