10.06.2011 14:05
Robofish SF-2-Y ex 2140, Skotta o.fl. ísl. nöfn
Hér kemur einn sem keyptur var frá Grænlandi til Íslands og síðan seldur eftir nokkur ár til Noregs þar sem hann er ennþá.

Robofish SF-2-Y ex 2140. í Alesundi 1998 © mynd Shipspotting, Aage
Smíðanúmer 43 hjá Solstrand Sip & Batbyggeri A/S. Skrokkurinn smíðaður hjá Herford Slipp og Verksted A/S, Revsnes.
Kom til Hafnarfjarðar 15. maí 1991, þá nýkeyptur frá Grænlandi. Seldur úr landi til Noregs 9. maí 1997.
Nöfn: Imaq-Fisk GR 8-249, Skotta HF 172, Skotta KE 45, Eldborg RE 22, Eldborg SH 22, Robofish SF-2-Y, Liga SF-2-Y og núverandi nafn: Polarhav N-16-ME

Robofish SF-2-Y ex 2140. í Alesundi 1998 © mynd Shipspotting, Aage
Smíðanúmer 43 hjá Solstrand Sip & Batbyggeri A/S. Skrokkurinn smíðaður hjá Herford Slipp og Verksted A/S, Revsnes.
Kom til Hafnarfjarðar 15. maí 1991, þá nýkeyptur frá Grænlandi. Seldur úr landi til Noregs 9. maí 1997.
Nöfn: Imaq-Fisk GR 8-249, Skotta HF 172, Skotta KE 45, Eldborg RE 22, Eldborg SH 22, Robofish SF-2-Y, Liga SF-2-Y og núverandi nafn: Polarhav N-16-ME
Skrifað af Emil Páli
