09.06.2011 16:18
Fagraberg FD 1210 landar síld og makríl á Neskaupstað
Eins og ég sagði frá hér á síðunni í gær var Fagrabergið sagt vera á leiðinni hingað til lands með um 650 tonn af síld og makríl. Var þetta haft eftir færeyska vefnum Skipini.fo. Kom skipið til Neskaupstaðar í nótt og tók Bjarni Guðmundsson þessar myndir af honum þar snemma í morgun, í sumarblíðunni fyrir austan.





Fagraberg FD 1210, á Neskaupstað, snemma í morgun © myndir Bjarni G., 9. júní 2011





Fagraberg FD 1210, á Neskaupstað, snemma í morgun © myndir Bjarni G., 9. júní 2011
Skrifað af Emil Páli
