09.06.2011 12:00
Nafni HU 3
Þessi þurfti á hjálp að halda er hann var einar 20 mílur Norður af Garðskaga í gær. Kom fyrst báturinn Alda að honum en fékk síðan Hannes Þ. Hafstein úr Sandgerði til að koma út á móti þeim og taka þann bilaða í tog og var hann dreginn til Sandgerðis.

6901. Nafni HU 3, í Sandgerði í morgun © mynd Emil Páll, 9. júní 2011

6901. Nafni HU 3, í Sandgerði í morgun © mynd Emil Páll, 9. júní 2011
Skrifað af Emil Páli
