08.06.2011 18:00

Sortland í Helguvík

Vera Hvitabjörnsins og Sortlands á Stakksfirði í dag var hluti af æfingunni Norður-Víkingur. En fleiri myndir birt ég hér frá því á miðnætti, en hér eru tvær myndir af Sortlandi er það lagðist við olíubryggjuna í Helguvík nú síðdegis.




            Sortland W 342, í Helguvík nú síðdegis © myndir Emil Páll, 8. júní 2011