08.06.2011 15:09

Sjúkur fluttur í land

Í morgum kom ósk um það frá Farsæli GK að sækja sjúkann mann um borð, en síðan var ákveðið að sigla bara í land með manninn, sem fluttur var síðan í sjúkrabíl, er í land kom.


     Sjúkrabíll við Farsæl GK 162, í Grindavík um hádegisbilið í dag © mynd Emil Páll, 8. júní 2011