08.06.2011 09:00

Hvitabjornen og Sortland út af Keflavík

Þessi skip voru snemma í morgun á sveimi út af Keflavíkinni, eða kannski maður segi bara á Stakksfirði.


          Hvitabjornen rétt út af Njarðvík, Vogastapi og hús í Innri-Njarðvík í baksýn


        Hér er önnur mynd tekna af Vatnsnesinu af skipinu á sama stað rétt upp úr kl. 8 í morgun


        Sortland, eða KV Sortland eins og skipið heitir kemur inn Stakksfjörðinn á sama tíma


            Kv. Sortland, séð frá Ægisgötu í Keflavík á níunda tímanum í morgun
                                           © myndir Emil Páll, 8. júní 2011