07.06.2011 21:00
Inni í húsi: Örn, Sævar og Skvetta
Þessir þrír voru inni í húsi í Njarðvíkurslipp, er ég leit þar inn í dag. Fremst var Sævar KE 5, sem fór út skömmu eftir myndatökuna, Örn KE 14 og innst inni í horni var Skvetta SK 7, sem fer senn út.

1587. Sævar KE 5 og 2313. Örn KE 14

Sömu bátar og á myndinni fyrir ofan

1428. Skvetta SK 7 og til hliðar sést í 2313. Örn KE 14
© myndir Emil Páll, 7. júní 2011

1587. Sævar KE 5 og 2313. Örn KE 14

Sömu bátar og á myndinni fyrir ofan

1428. Skvetta SK 7 og til hliðar sést í 2313. Örn KE 14
© myndir Emil Páll, 7. júní 2011
Skrifað af Emil Páli
