07.06.2011 20:05

Hrafreyður nærri strandaður en klessti á bryggjuna (videó)

Lífið í Sandgerði - 245.is:

6.6.2011 14:44:29

Hrafnreyður kom með látum í höfnina og klessti á Sandgerðisbryggjuna (Vídeó)

Báturinn Hrafnreyður kom í Sandgerðishöfn nú á dögunum með eina Hrefnu, en venjulega landar báturinn í Hafnarfirði.

Skipstjórinn Þorsteinn Þorbergsson er greinilega ekki vanur að sigla í Sandgerðishöfn, en hann fór norður úr merkjunum í innsiglingunni og litlu munaði að hann strandaði.

Þegar báturinn komst loks inn í höfnina, á of miklum hraða, klessti hann á bryggjuna með tilheyrandi látum eins og sjá má í meðfylgjandi myndbandi: