07.06.2011 20:00

Er sjómannadagurinn ekki liðinn?

Þó sjómannadagurinn sé liðinn svo og Sjóarinn síkáti, er þetta skip enn með signal upp í Grindavíkurhöfn, eða var það a.m.k. í morgun er mynd þessi var tekin. Sjálfsagt verða þessi skrif til þess að einn er tengist skipinu, sendir mér tóninn á einhverri síðunni, eins og hann er vanur að gera, enda er hann alltaf hálf, .... ja, segi ekki meir, ef við rekumst hvor á annan. En það verður bara að hafa það.


       2740. Vörður EA 748, í Grindavíkurhöfn í morgun © mynd Emil Páll, 7. júní 2011