07.06.2011 18:00
Sævar KE 5 ex KE 15
Þessi bátur sem er aðallega gerður út sem þjónustubátur fyrir kræklingarækt, mun einnig fara á skötuselsveiðar nú í sumar. Þrátt fyrir númerabreytinguna, er hann áfram í eigu sömu aðila.

1587. Sævar KE 5, í Keflavíkurhöfn í dag © myndir Emil Páll, 7. júní 2011
Skrifað af Emil Páli
