07.06.2011 17:05

Staðarberg GK 94 ex Sörli ÍS 601

Eins og áður hefur verið sagt frá hér var þessi bátur keyptur fyrir allnokkru til Grindavíkur og stóð til að breyta honum uppi á Ásbrú, en ég held þó að það hafi verið unnið í Grindavík og nú er búið að setja á hann Grindavíkurnafn og númer.






      6811. Staðarberg GK 94 ex Sörli ÍS 601, í Grindavík í morgun © myndir Emil Páll, 7. júní 2011