07.06.2011 16:38

Allir á sjó

Það var kærkomið góða veðrið í dag og þar að auki í upphafi mánaðarins. Enda voru ekki margir bátar í höfn í Grindavík, eða Grófinni, eins og sést á þessum myndum.


                                    Smábátahöfnin í Grindavík í morgun


                        Fátítt að sjá Grindavíkurhöfn, nánast tóma


         Sama var það nánast í Grófinni, í Keflavík © myndir Emil Páll, 7. júní 2011