07.06.2011 15:00
Rússabærinn Hafnarfjörður
Hafnarfjarðarhöfn er ansi rússnesk þessa daganna, því hvert veiðiskipið kemur á fætur öðru og er afurðum skipað yfir í önnur skip í höfninni. Sem dæmi þá komu þrjú veiðiskip í morgun og náði ég myndum úr mikilli fjarlægð af hverju þeirra fyrir sig er þau sigldi nánast hvort á eftir öðru þvert yfir flóann. Þetta voru skipin Oberiai, Novator og Ozherelye. Myndirnar eru teknar frá Vatnsnesi í Keflavík og því eru skipin agnarsmá að sjá, en svo er sannarlega ekki, heldur er fjarlægðin mikil.

Obertiai

Novator

Ozherelye © myndir Emil Páll, 7. júní 2011

Obertiai

Novator

Ozherelye © myndir Emil Páll, 7. júní 2011
Skrifað af Emil Páli
