05.06.2011 22:47
Fiskaklettur
Núna áðan eða rúmlega 22 í kvöld kom þessi björgunarbátur Hafnfirðinga í Grófina í Keflavík. Hvera erinda veit ég ekki, eða hvort þeir voru aðeins að æfa sig í að sigla í leiðinlegu sjólagi eins og núna er.

7506. Fiskaklettur, kemur inn í Grófina

Stefnan tekin í heppilegt pláss

Siglt inn með einni flotbryggjunni

Lagt í stæði © myndir Emil Páll, 5. júní 2011

7506. Fiskaklettur, kemur inn í Grófina

Stefnan tekin í heppilegt pláss

Siglt inn með einni flotbryggjunni

Lagt í stæði © myndir Emil Páll, 5. júní 2011
Skrifað af Emil Páli
