05.06.2011 14:00

Kópur á bíl

Þessi nýi bátur sem sjósettur var í Grófinni í síðustu viku var í morgum settur á bíl og ekið burt. Eftir sjósetningu hafði ég heyrt að til stæði að keyra hann til Hólmavíkur og sigla þaðan til Grímseyjar, en þaðan ætti að gera hann út. Hvort þetta sé það dæmi eða eitthvað annað hef ég ekki fengið staðfest.




        7696. Kópur HF 111, kominn á bíl í Grófinni í morgun © myndir Emil Páll, 5. júní 2011