05.06.2011 13:11
Sjómanndagurinn í Duushúsum
Eins og ég sagði frá í gær eru léleg og lítil hátíðarhöld sjómannadagsins í Reykjanesbæ. Uppákoma sú sem í boði var fór fram í morgum í bíósal Duushúsanna og þar var bátasafninu afhent fjögur ný líkön, þ.e. af Árna Árnasyni GK 70, Guðmundi Þórðarsyni GK 75, Skíðblaðni KE 10 og Trausta GK 9.
Þá var fjöldasöngur o.fl. mjög skemmtileg en um leið stutt stund. Hér birti ég myndir sem ég tók við þetta tækifæri í morgun, en myndir eru af 5 líkönum, en eitt þeirra var ekki gefið nú, heldur hefur það verið í eigu safnins, en var notað á táknrænan hátt framan við ræðupúltið.

809. Baldur KE 97

482. Guðmundur Þórðarson GK 75

Árni Árnason GK 70

859. Trausti GK 9

Skíðblaðnir KE 10




Hluti af Kór Keflavíkurkirkju söng á uppákomunni

F.v. Arnbjörn Ólafsson, sem afhenti líkanið af Skíðblaðni að gjöf, Hafsteinn Guðnason úr stjórn bátasafnsins og Grímur Karlsson, líkanasmiður
© myndir Emil Páll, 5. júní 2011
Þá var fjöldasöngur o.fl. mjög skemmtileg en um leið stutt stund. Hér birti ég myndir sem ég tók við þetta tækifæri í morgun, en myndir eru af 5 líkönum, en eitt þeirra var ekki gefið nú, heldur hefur það verið í eigu safnins, en var notað á táknrænan hátt framan við ræðupúltið.

809. Baldur KE 97

482. Guðmundur Þórðarson GK 75

Árni Árnason GK 70

859. Trausti GK 9

Skíðblaðnir KE 10




Hluti af Kór Keflavíkurkirkju söng á uppákomunni

F.v. Arnbjörn Ólafsson, sem afhenti líkanið af Skíðblaðni að gjöf, Hafsteinn Guðnason úr stjórn bátasafnsins og Grímur Karlsson, líkanasmiður
© myndir Emil Páll, 5. júní 2011
Skrifað af Emil Páli
