04.06.2011 20:00
Sjómannadagurinn á Neskaupstað
Bjarni Guðmundsson á Neskaupstað, er ekki eftirbátur annarra sem sent hafa inn myndir frá hátíðarhöldum sjómannadagsins í dag og trúlega berast einnig myndir á morgun, enda er sunnudagurinn í raun hinn rétti sjómannadagur. Hér koma myndir Bjarna frá deginum í dag og þeim fylgdi þessi texti: Þyrlan kom hér yfir en hún komst ekki á Eskifjörð vegna öskuskýs, en þar átti þyrlan að vera með æfingar eins og sést á einni myndinni er mistur yfir fjöllunum síðan birti og var hér mjög gott veður í dag.














Frá hátíðarhöldum sjómanndagsins á Neskaupstað í dag © myndir Bjarni G., 4. júní 2011














Frá hátíðarhöldum sjómanndagsins á Neskaupstað í dag © myndir Bjarni G., 4. júní 2011
Skrifað af Emil Páli
