04.06.2011 17:00
Sjómannadagurinn á Rifi - síðari hluti
Hér kemur síðari hlutinn af myndum Sigurbrands frá Sjómannadeginum á Rifi, en aðstæður til að mynda voru ekki góðar vegna strekkingsins.
Að hans sögn var það eins og alltaf á nesinu, vindur hvert sem maður fór og kalt þrátt fyrir 10° hita.








Vogamær
2542. Björg
2330. Esjar SH 75, 1856. Rifsari SH 70 o.fl. í baksýn, á Rifi í dag



Síðari hluti mynda Sigurbrands Jakobssonar, frá Sjómannadeginum á Rifi í dag © myndir Sigurbrandur 4. júní 2011
Skrifað af Emil Páli
