04.06.2011 16:20

Sjómannadagurinn á Rifi - fyrri hluti

Hérna kemur fyrrihlutinn af syrpu frá hátíðarhöldum í Rifi í dag í tilefni sjómannadagsins á morgun, en Sigurbrandur Jakobsson tók myndirnar og fylgdi með svohljóðandi texti:

Það beit kalsalega í grímuna í dag sunnan eða suðvestan kaldi og 10° hiti, og í þetta sinn var ekki kappróður.

Fiskarnir á myndunum eru úr síðasta túr á Örvari SH á blálöngu, einn af þeim er meðal annas Vogmær.


















                   Frá Sjómannadeginum á Rifi © myndir Sigurbrandur, 4. júní 2011