04.06.2011 14:07
Frá Sjómannadeginum á Höfn
Svafar Gestsson sendi mér þessar myndir og texta frá Höfn:
Ég tók einn hring með myndavélina í morgun og hér koma nokkrar.Tek svo myndir frá hátíðahöldunum í dag og reyni að senda þér. Hér er sólskin og rjómablíða og allir í hátíðarskapi.
Um 6 leitið verður okkar góði skipstjóri Guðmundur Sveinbjörnsson með kveðjuhóf fyrir áhöfn sína í sal Skinneyjar Þinganes en hann lætur af störfum í dag eftir farsælann feril á sjónum. Við 3 vélstjórar frá Húsavík ásamt okkar frábæra söngvara honum Stjána Hauks munum flytja honum frumsamda bragi við góð sjómannalög. Að því loknu verður stormað á sjómannahóf í boði Skinneyjar Þinganess og skemmt sér fram á nótt.
2618. Jóna Eðvalds SF 200
2618. Jóna Eðvalds SF 200 og 2040. Þinganes SF 25
2040. Þinganes SF 25
2. Akurey SF 52
2731. Þórir SF 77
2403. Hvanney SF 51 og 2732. Skinney SF 20
2403. Hvanney SF 51, 2732. Skinney SF 20 og 2731. Þórir SF 77
2780. Ásgrímur Halldórsson SF 250
173. Sigurður Ólafsson SF 44 © myndir Svafar Gestsson, á Höfn, 4. júní 2011
