02.06.2011 23:25

Samkeppni við Fiskmarkaðinn

www.245.is
Nýtt löndunarfyrirtæki við Sandgerðishöfn, Löndun og þjónusta, hóf starfsemi í gær 1. júní. Eigandi er Axel Már Waltersson, en hann hefur undanfarna daga verið að koma sér fyrir við höfnina þar sem hann verður með aðsetur að Vitatorgi 9 (þar sem Sjoppan í Sandgerði var áður til húsa).