02.06.2011 19:00
Sigurvin GK horfinn
Hér sýni ég tvær myndir sem teknar eru í Njarðvíkurslipp frá nánast sama sjónarhorni með sólarhrings bili, þ.e af Sigurvin GK 51, eins og hann leit út í gær og eins og hann leit út í dag.
+
Svona leit 1249. Sigurvin GK 51 út í gær

Sami staður í dag, aðeins spýtnarusl og tveir fullir gámar
© myndir Emil Páll, 1. og 2. júní 2011
+Svona leit 1249. Sigurvin GK 51 út í gær

Sami staður í dag, aðeins spýtnarusl og tveir fullir gámar
© myndir Emil Páll, 1. og 2. júní 2011
Skrifað af Emil Páli
