02.06.2011 09:00
Diddi GK, nú KE 56
Samkvæmt vef Fiskistofu hefur Diddi GK 56, nú verið skráður KE 56. Birti ég hér tvær myndir af honum sem ég tók á þessu ári, önnur í Keflavík en hin í Sandgerði.


7427. Diddi GK 56, nú KE 56. Sú efri í Keflavík, en sú neðri í Sandgerði © myndir Emil Páll, 2011


7427. Diddi GK 56, nú KE 56. Sú efri í Keflavík, en sú neðri í Sandgerði © myndir Emil Páll, 2011
Skrifað af Emil Páli
