02.06.2011 08:43

Bjarmi GK til Sandgerðis

Í vetur var þessi Grindavíkurbátur seldur til Sandgerðis, þar sem hann er gerður út áfram undir sama nafni.


        2398. Bjarmi GK 33, í heimahöfn sinni  Sandgerði © mynd Emil Páll, 3. apríl 2011