01.06.2011 23:00

Ívar SH, nú GK 50 frá Grindavík

Báturinn Ívar SH 324, hefur samkvæmt vef Fiskistofu nú verið skráður GK 50 og með heimahöfn í Grindavík.


               2624, Ívar SH 324, nú GK 50, í Ólafsvík © mynd Emil Páll, í ágúst 2009




         2624. Ívar SH 324, á ,,Barnum" við gamla  SS sláturhúsið í Melasveit © símamyndir Þorgrímur Ómar Tavsen, 4. okt. 2010