01.06.2011 22:00
Verður Sigurvin rifinn líka?
Nú þegar búið er að rífa tvo báta í Njarðvíkurslipp í sömu lotu, er spurning hvort sá þriðji og síðasti ónýti trébáturinn þar, verði ekki rifinn líka? Sá er 1249. Sigurvin GK 51, sem seldur var úr landi fyrir tugum ára, en hefur samt staðið uppi í slippnum.

1249. Sigurvin GK 51, í Njarðvikurslipp í dag © mynd Emil Páll, 1. júní 2011

1249. Sigurvin GK 51, í Njarðvikurslipp í dag © mynd Emil Páll, 1. júní 2011
Skrifað af Emil Páli
