01.06.2011 20:00
Náði 32ja mílna hraða
Nýju bátunum frá Bláfelli var reynslusiglt í dag og sem dæmi þá gekk Fönix ST 5, ansi vel og náði 32ja mílna hraða, þrátt fyrir að vera með of stóra skrúfu.
Nýju bátarnir frá Bláfelli, 7694. Fönix ST 5 og 7696. Kópur HF 111, í Grófinni í gærmorgun © mynd Emil Páll, 31. maí 2011
Nýju bátarnir frá Bláfelli, 7694. Fönix ST 5 og 7696. Kópur HF 111, í Grófinni í gærmorgun © mynd Emil Páll, 31. maí 2011
Skrifað af Emil Páli
