01.06.2011 18:36
Nánast horfinn
Þeir voru ótrúlega fljótir í dag að brjóta niður 733. Reynir GK eða Breka eins og hann hét í kvikmyndinni sem tekin var um Helliseyjaslysið. Verkið hófst í morgun og þessar myndir voru teknar um miðjan dag í dag og nú undir kvöldið má segja að það sé aðeins eftir að hreinsa til, því allt sem mynnir á bát er horfið.



Svona leit báturinn út á fjórða tímanum í dag © myndir Emil Páll, 1. júní 2011



Svona leit báturinn út á fjórða tímanum í dag © myndir Emil Páll, 1. júní 2011
Skrifað af Emil Páli
