01.06.2011 09:43

Reynir GK eða Breki VE kominn í hakkavélina

Í morgun hófust Furumenn handa við að tæta niður fyrrum Reynir GK, sem raunar bar leikaranafnið Breki VE 503 síðast þegar hann var notaður í kvikmyndatökunni sem byggist á Helliseyjarslysinu.








      733. Reynir GK, eða Breki VE 503, brytjaður niður í morgun í Njarðvíkurslipp © myndir Emil Páll, 1. júní 2011