31.05.2011 08:34
Halldór Jónsson allur
Svona leit flakið af fyrrum Halldóri Jónssyni SH 217, út í Njarðvíkurslipp rétt fyrir kl. 8 í morgun. Segja má því að kraftur sé í þeim Furu-mönnum sem sjá um að brjóta hann niður og setja jafnóðum í gáma, þannig að ekkert drasl er á staðnum.


Restin af 540. ex Halldóri Jónssyni SH 217 um kl. 8 í morgun © myndir Emil Páll, 31. maí 2011


Restin af 540. ex Halldóri Jónssyni SH 217 um kl. 8 í morgun © myndir Emil Páll, 31. maí 2011
Skrifað af Emil Páli
