31.05.2011 08:27

Sjósettir í nótt

Bláfellsmenn náðu að sjósetja Fönix ST og Kóp HF á morgunflóðinu eða einhvern tímann nálægt kl 5 í morgun



 
     7694. Fönix ST 5 og 7696. Kópur  HF 111 í Grófinni, rétt fyrir kl. 8 í morgun © myndir Emil  Páll, 31. maí 2011