30.05.2011 23:21

Ein í viðbót af Þórshamri

Við birtingu á syrpunni um Þórshamar hér fyrir neðan urðu þau mistök að þessi mynd kom ekki með og því birti ég hana nú sér, auk þess sem ég set hana í syrpuna, á réttan stað.


                              1501. Þórshamar GK 1501 © mynd ÞA