30.05.2011 19:19

Góð syrpa frá Neskaupstað

Bjarni Guðmundsson sendi þessa miklu syrpu sem hann tók í dag á Neskaupstað. Fylgdi með þessi texti:

Sendi nokkrar myndir af smábátahöfninni en það er verið að endurnýja flekana nýju flekarnir eru steyptir hér í bæ Bjartur NK var að landa rúmum 100 tonnum í dag einnig er verið að skipa út mjöli í Havfrakt svo sést í Ingu NK en henni er verið að breyta á rækju fyrir norska kaupandann. Hafþór SU hefur verið seldur héðan og er farinn ég veit bara ekki hvert. Kv. Bjarni G.




























                     © myndir frá Neskaupstað, Bjarni G., 30. maí 2011