30.05.2011 15:37

Sléttbakur ekki Harðbakur

Í morgun birti ég þessa mynd og trúði ljósmyndaranum um að þetta væri Harðbakur, en síðan hafði einn vinur minn samband við mig og benti mér á að þetta væri Sléttbakur og birti ég hann því nú aftur en hennti hinni færslunni út.


                        1351. Sléttbakur EA © mynd Magnús Þór Hafsteinsson