30.05.2011 13:19

Enn er hikað

Enn virðast þeir sem eiga flakið af Halldóri Jónssyni, hika. því áherslan er aðeins á að fjarlægja járnið úr bátnum. Hann er hinsvegar það illa ónýtur að nánast allt dekkið og meira til fór með járninu. Í hádeginu var aðeins vélin og spilið eftir af járntengdu og síðan kemur í ljós hvort menn fá að ráðast á tréverkið, eða hvort menn ætli sér virkilega að varðveita þetta ométna og grautfúna skip.


                    Hérna er verið að fjarlæja lúgukarminn, en möstrin farin


                              Stýrishúsið komið af bátnum


   Aðeins spilið og vélin eftir, en líka lítið af þilfarinu © myndir Emil Páll, 30. maí 2011