30.05.2011 09:58
Halldór Jónsson felldur
Þrátt fyrir áhuga ýmsra um að varðveita fyrrum Halldór Jónsson SH í Njarðvíkurslipp var hafist handa um að kurla hann niður í morgun. Hér birti ég myndasyrpu með alls 12 myndum sem teknar voru er báturinn var felldur upp úr kl. 9 í morgun. Við það verk kom í ljós hversu ónýtur báturinn var því þrátt fyrir að dekk væru undir til að taka fallið, brotnaði hann í miðju.

Grafan setur í festu svo hægt sé að taka tjakkana undan bátnum á þeirri hlið sem hann á að falla

540. ex Halldór Jónsson SH 217, ein af síðustu myndunum sem teknar eru af þeim báti

Hér er allt tilbúið, tjakkarnir komnir undan og framundan er að fella hann

Fallið hafið...

... og áfram fellur hann á fáum sekúntum...

... og kominn til jarðar

Hér lyfir hann sé aðeins upp aftur...

Svona stoppaði hann

Jón Pálsson skoðar aðstæður

Stefán Sigurðsson og aðrir frá slippnum skoða bátinn

Þó það sjáist ekki á myndinni gekk þilfarið upp framan við húsið er báturinn brotnaði í miðju við fallið.

Svona leit hann út er niðurbrotið hófst, en meira um það síðar
© myndir Emil Páll. 30. maí 2011

Grafan setur í festu svo hægt sé að taka tjakkana undan bátnum á þeirri hlið sem hann á að falla

540. ex Halldór Jónsson SH 217, ein af síðustu myndunum sem teknar eru af þeim báti

Hér er allt tilbúið, tjakkarnir komnir undan og framundan er að fella hann

Fallið hafið...

... og áfram fellur hann á fáum sekúntum...

... og kominn til jarðar

Hér lyfir hann sé aðeins upp aftur...

Svona stoppaði hann

Jón Pálsson skoðar aðstæður

Stefán Sigurðsson og aðrir frá slippnum skoða bátinn

Þó það sjáist ekki á myndinni gekk þilfarið upp framan við húsið er báturinn brotnaði í miðju við fallið.

Svona leit hann út er niðurbrotið hófst, en meira um það síðar
© myndir Emil Páll. 30. maí 2011
Skrifað af Emil Páli
