30.05.2011 07:30
Skútan Elding
Þá er það skútan Elding sem er í eigu Hafsteins Jóhannssonar frá Akranesi og hann hefur farið víða á m.a. komið á henni hingað til lands, þó hún sé skráð í Noregi. Þessar myndir tók Magnús Þór Hafsteinsson af skútunni í Bergen í Noregi, fyrir einhverjum árum.

Elding í Bergen í Noregi

Bergen í Noregi, skútan fyrir miðri mynd er Elding © myndir Magnús Þór Hafsteinsson

Elding í Bergen í Noregi

Bergen í Noregi, skútan fyrir miðri mynd er Elding © myndir Magnús Þór Hafsteinsson
Skrifað af Emil Páli
