30.05.2011 00:00
Höfrungur III AK 250 og Ýmir HF 343
Myndasyrpa þessi snýst um það þegar Höfrungur III kom Ými HF til hjálpar, vegna vélabilunar í þeim síðarnefnda. Myndirnar eru frá Magnúsi Þór Hafsteinssyni, en teknar af Gunnari Frey Hafsteinssyni og þó engin tímasetning sé á þeim er ljóst að þær eru nokkuð gamlar, því Höfrungur III er þarna í litum HB&co á Akranesi. Það er því ekki búið að setja hann í flokk með HB-Grandaskipunum eins og hann er í dag.


1880. Ýmir HF 343, bíður eftir drætti frá 1902. Höfrungi III AK 250



Festu komið á milli skipa

Dráttur hafinn



1902. Höfrungur III AK 250
© myndir Gunnar Freyr Hafsteinsson, úr safni Magnúsar Þórs Hafsteinssonar


1880. Ýmir HF 343, bíður eftir drætti frá 1902. Höfrungi III AK 250



Festu komið á milli skipa

Dráttur hafinn



1902. Höfrungur III AK 250
© myndir Gunnar Freyr Hafsteinsson, úr safni Magnúsar Þórs Hafsteinssonar
Skrifað af Emil Páli
